Endurútgáfa starfsleyfis og starfsleyfisskilyrða vegna eigendaskipta – GTS ehf. vegna bifreiðaverkstæðis og sprautunar á Selfossi

Heilbrigðisnefnd Suðurlands hefur tekið ákvörðun um færslu starfsleyfis Tyrfingssonar ehf., kt. 550792 2069, vegna bifreiða- og vélaverkstæðis og bifreiðasprautunar að Fossnesi C, 800 Selfoss, til GTS ehf., kt. 551010 1200, skv. umsókn rekstraraðila um færslu starfsleyfis á nýja kennitölu. Um er að ræða breytingu á starfsleyfi, sbr. 5. gr. reglugerðar...