Leiðbeiningar HSL um fráveitur á verndarsvæði Þingvallavatns

Í nýsamþykktri reglugerð  nr. 891/2021 um breytingu á reglugerð nr. 650/2006 um verndun vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns er kveðið á um þær kröfur sem hreinsun skólps frá stakstæðum íbúðar- og frístundahúsum skal uppfylla. Jafnframt er í reglugerðinni kveðið á um að farið skuli að fyrirmælum Heilbrigðisnefndar Suðurlands og taka skuli...