Starfsleyfi útgefið – Veitur ohf. vegna Grímsnesveitu

Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Veitur ohf.,  kt. 501213 1870, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, vegna 10-50 MWt hitaveitu, Grímsnesveitu, Öndverðarnesi í Grímsnes- og Grafningshreppi.  Sjá slóð...