Starfsleyfi útgefið – Eyjablikk ehf. vegna blikksmiðju í Vestmannaeyjum

Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Eyjablikk ehf., Flötum 27, 900 Vestmannaeyjar, vegna blikksmiðju að Flötum 27, 900 Vestmannaeyjar.  Sjá slóð hér. Vakin er athygli á því...

Starfsleyfi framlengt tímabundið – Sláturfélag Suðurlands svf. vegna kjötvinnslu SS á Hvolsvelli

Heilbrigðisnefnd Suðurlands hefur ákveðið að framlengja gildistíma núgildandi starfsleyfis  Sláturfélags Suðurlands svf., kt. 6002692089, Fosshálsi 1, 110 Reykjavík,  vegna kjötvinnslu SS að Ormsvöllum 8, 860 Hvolsvöllur, þar til endurnýjað starfsleyfi hefur verið gefið út, en eigi lengur en til 19. maí n.k. Hefur nefndinni borist fullnægjandi umsókn um endurnýjun starfsleyfis...