Starfsleyfi framlengt – ON Power ohf. vegna Nesjavallavirkjunar

Heilbrigðisnefnd Suðurlands hefur ákveðið að framlengja gildistíma núgildandi starfsleyfis  ON Power ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, vegna jarðvarmavirkjunar á Nesjavöllum, Grímsnes- og Grafningshreppi, 805 Selfossi, þar til endurnýjað starfsleyfi hefur verið gefið út, en eigi lengur en til 1. október n.k.  Enda hefur nefndinni borist fullnægjandi umsókn um endurnýjun starfsleyfis...