Almennar kröfur til matvælavagna, sölubása og aðra færanlega starfsemi

Undir færanlega matvælastarfsemi falla matsöluvagnar, önnur sölustarfsemi með matvæli á hjólum, sölubásar með matvæli og matvælamarkaðir. Heilbrigðisnefnd Suðurlands hefur samþykkt almenn skilyrði fyrir færanlega matvælastarfsemi og má finna þau hér til hægri á þessari vefsíðu undir "tengd skjöl". Starfsleyfi Færanleg matvælastarfsemi er starfsleyfisskyld hjá Heilbrigðiseftirliti sveitarfélaga.  Ef rekstraraðili hefur lögheimili...