Leiðbeiningar fyrir heimsendingarþjónustu matvæla

Samkvæmt lögum um matvæli nr. 93/1995, með síðari breytingum,  er dreifing, hvers konar flutningur, framboð og afhending matvæla háð leyfi heilbrigðisnefndar skv. 9. gr. laganna. Þessar leiðbeiningar geta einnig átt við að hluta til um aðra aðila sem bjóða upp á heimsendingarþjónustu. Matvælafyrirtæki er fyrirtæki eða einstaklingur sem rekur starfsemi...