Sjúkdómsvaldandi bakteríur í kjöti á markaði 2018 – skýrsla

Niðurstöður skimunar fyrir STEC benda til að shigatoxín myndandi E. coli sé hluti af náttúrulegri örveruflóru íslenskra nautgripa og sauðfjár. STEC fannst í 30% sýna af lambakjöti og 11,5% sýna af nautgripakjöti. Framhald er á þessum rannsóknum í ár. Ljóst er að rannsaka þarf betur STEC í kjöti og skerpa...