Starfsleyfi útgefið fyrir gámastöð Mýrdalshreppi

Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: fyrir Mýrdalshrepp vegna gámastöðvar, Smiðjuvegi 12, 87, Vík. Afrit af starfsleyfi, skilyrðum og greinargerð er að finna á heimasíðunni hér. Vakin er athygli á því...