Skráning á ræktun matjurta og starfsleyfi fyrir meðhöndlun og pökkun

Meðhöndlun og pökkun matjurta - starfsleyfi Þeir sem  meðhöndla og pakka matjurtum í neytendaumbúðir skulu hafa starfsleyfi frá HES og er hægt að nálgast eyðublað til útfyllingar á síðunni, sjá slóð hér. Ræktun matjurta - skráning Ræktendur matjurta í  atvinnuskyni eiga skv. matvælalögum að skrá starfsemi sína hjá heilbrigðiseftirliti sveitarfélaga...