Veggjalús (Cimex lectularius) hefur fylgt manninum lengi, en hér á landi hefur hún fundist í öllum landshlutum. Myndin hér til hliðar gefur hugmynd um stærð lúsarinnar í samanburði við hundrað krónu pening. Lúsin lifir eingöngu í upphituðu þurru húsnæði og nærist alfarið á blóði sem hún sýgur úr fórnarlömbum sínum sem...
182. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands
182_fundur_fundargerd