Þrjú starfsleyfi voru til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun. Var um að ræða: Starfsleyfisskilyrði fyrir Nesbúegg ehf. fyrir alifuglabú í Miklholtshelli II, Flóahrepp Starfsleyfisskilyrði fyrir Högnastaðabúið ehf....
171. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands
171_fundur_fundargerd