Spjaldtölvur við eftirlit

Heilbrigðiseftirlitið hefur, í samvinnu við One Systems, fengið tölvu- og skráningarkerfi í spjaldtölvur. Það gerir okkur fært að skrá allt eftirlit , ganga frá og skilja eftir skýrslunar á staðnum, rafrænt undirritaðar. Það gerir okkur einnig kleift að skoða öll gögn viðkomandi fyrirtækis og þannig auðveldað okkur yfirsýn og spara...