Til að fá sem gleggsta mynd af SO2 mengun í andrúmslofti vegna eldgossins í Holuhrauni hefur Umhverfisstofnun farið þess á leit við OR/ON að mæla SO2 samhliða mælingum á H2S á loftgæðamælum sínum í Hveragerði, á Hellisheiði og í Norðlingaholti. Á meðan loftgæðamælar OR/ON mæla SO2 samhliða H2S eru mælingar...