Innköllun á fæðubótarefnum

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands um stöðvun á dreifingu og innköllun á alls 9 fæðubótaefnun vegna óleyfilegra innihaldsefna og/eða óflokkuðum jurtum.   Útlistun á vörum og efnum sem eru óleyfilegar og/eða óflokkaðir eru hér fyrir neðan.   Dedicated ehf er innflytjandi og dreifingaraðili á umræddum vörum og í...