Nú loksins eru farnar að birtast að nýju beinar mælingar frá loftgæðamælistöðvum í Hveragerði, Hellisheiði og Norðlingaholti. Vinnu við breytt viðmót er þó ekki að fullu lokið og eru notendur beðnir velvirðingar á því. Þessar mælingar eru óyfirfarnar og geta þannig sýnt skekkju þegar tækin eru kvörðuð, sbr. tölur frá...