15. febrúar 2012 Frá 16. febrúar, munu ómarktækar mæliniðurstöður birtast á loftgæðamælum á Hellisheiði og í Norðlingaholti vegna kvörðunar þeirra. Reiknað var með að kvörðunin gæti verið lokið samdægurs en komið hefur í ljós að kvörðun mælitækjanna verður ekki lokið fyrr en eftir helgi. Tilkynning mun birtast hér á síðunni þegar kvörðun er lokið og sjálfvirk birting...