131. fundur Heilbrigðisnefndr Suðurlands

haldinn föstudaginn 14. janúar 2011, kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi. Mætt: Gunnar Þorkelsson, formaður, Páll Stefánsson, Unnsteinn Eggertsson, Valur Bogason (í gegnum fjarfundabúnað), Svanborg Egilsdóttir, Guðmundur Geir Gunnarsson, Pétur Skarphéðinsson og Elsa Ingjaldsdóttir. 1)      Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu a)      Ný og endurnýjuð Nr Heiti Póstfang Starfsleyfi 1 Sambýlið...