Mikið öskufok Mikið öskufok hefur verið á Suðurlandi í dag og er ástandið sérstaklega slæmt á svæðinu vestur af Eyjafjallajökli. Mælirinn á Hvolsvelli sýndi 30 mínútugildi kl. 15.00 í dag 1233 míkrógrömm´á rúmmetra, á Heimalandi mældist 970 og í Vík mældist 579 klukkustundargildi (PM10) Gera má ráð fyrir slæmu viðvarandi ástandi...